thumbnail image

Líflukka Dýraathvarf

  • Home
  • Framlög - Donations
  • Dýrin - The animals
  • …  
    • Home
    • Framlög - Donations
    • Dýrin - The animals
    CONTACT

    Líflukka Dýraathvarf

    • Home
    • Framlög - Donations
    • Dýrin - The animals
    • …  
      • Home
      • Framlög - Donations
      • Dýrin - The animals
      CONTACT
      • Home
      • Framlög - Donations
      • Dýrin - The animals
        • Snær

          Fyrsta dýrið í athvarfinu

          Snær var auglýstur á Facebook af fyrri eiganda sem treysti sér ekki til í að eiga hann lengur eða temja hann meira því Snær hafði ákveðið að fara sínar eigin leiðir og losa sig við knapa.
          Sú hugmynd hafði komið upp að senda hann jafnvel í sláturhús ef enginn vildi kaupa hann svo úr varð að við í athvarfinu sóttum um að fá að eignast hann, það var samþykkt svo við drifum okkur norður í land með leigða hestakerru og sóttum hann.

          Við komum honum fyrir í beitarhólfi á mýrunum ofan við Þykkvabæ þar sem hann kynntist merinni Klukku og merfolaldinu hennar. Þau mynduðu strax sterk fjölskyldutengsl.

          Merfolaldið endaði svo á að enda í okkar eigu líka og fékk nafnið Líflukka.

          Snær er yndislegur hestur ljúfur og góður í allri umgengni. Hann elskar að fá fóðurköggla sem nammi og kemur alltaf þegar kallað er í hann úti á túni.

        • Líflukka

          Annað dýr athvarfsins

          Líflukka

          Líflukka er gullfalleg hryssa fædd 2019. Líflukka er undan merinni Klukku sem Snær tengdist sterkum böndum þegar hann flutti í hólfið til þeirra sama sumar og Líflukka fæddist. Líflukka varð til óvart þegar stóðhestur slapp í hólfið þar sem Klukka var svo það smellpassaði að hún og mamma hennar skyldu tengjast Snæ, því þá lá beinast við að við myndum skjóta yfir hana skjólshúsi og hún myndi fylgja Snæ út í lífið. Hún og Snær þurfa því aldrei að vera aðskilin.

          Líflukka er fjörug hryssa og enn alveg ótamin. Hún á eftir að læra að umgangast fólk þar sem hún hefur verið í hagagöngu allt sitt líf. Hún er að koma á hús í fyrsta sinn núna í vetur (2020) svo það verður gaman að fylgjast með henni læra að fólkið hennar vill henni bara vel.

        • Gallery

          Ýmsar myndir af dýrunum okkar

        Copyright © 2019 - Proudly built with Strikingly

        Terms & Conditions
          ×
          Terms & Conditions
          ENGLISH, FRENCH, POLISH & SPANISH BELOW
          
          ÍSLENSKA
          Líflukka Dýraathvarf er alfarið rekið á styrkjum frá almenningi og vinnu sjálfboðaliða. Þegar verslað er í vefverslun okkar er varan ekki afhent að öðru leiti en sem rafræn kvittun fyrir greiðslu/styrk. Gjafabréf eru einungis send á rafrænu formi. Allir styrkir renna óskertir í rekstur tengdum dýrum athvarfsins (húsnæði, fóður, skeifur, dýralæknakostnað og sv. fr.)
          
          ENGLISH
          Líflukka Dýraathvarf animal sanctuary is run entirely on grants from the public and the work of volunteers. When shopping at our online store, the product is only sent as an online receipt for payment / donation. Gift certificates are sent as a document that people can print out and even frame if they want. All donations go directly to operations related to the shelter's animals. (housing, feed, veterinarian costs, etc.)
          
          FRENCH
          Le sanctuaire animalier Líflukka Dýraathvarf est entièrement géré grâce aux subventions du public et au travail de bénévoles. Lors de vos achats sur notre boutique en ligne, le produit n'est envoyé que sous forme de reçu en ligne pour paiement / don. Les chèques-cadeaux sont envoyés sous forme de document que les gens peuvent imprimer et même encadrer s'ils le souhaitent. Tous les dons vont directement aux opérations liées aux animaux du refuge. (logement, alimentation, frais vétérinaires, etc.)
          
          POLISH
          Rezerwat zwierząt Líflukka Dýraathvarf jest w całości prowadzony dzięki dotacjom od ludności i pracy wolontariuszy. Podczas zakupów w naszym sklepie internetowym produkt jest wysyłany wyłącznie jako potwierdzenie wpłaty / darowizny online. Bony upominkowe są wysyłane jako dokument, który ludzie mogą wydrukować, a nawet oprawić, jeśli chcą. Wszystkie darowizny trafiają bezpośrednio do działań związanych ze zwierzętami schroniska. (zakwaterowanie, karma, koszty lekarza weterynarii itp.)
          
          SPANISH
          El santuario de animales Líflukka Dýraathvarf se gestiona íntegramente con subvenciones del público y el trabajo de voluntarios. Al comprar en nuestra tienda online, el producto solo se envía como recibo online de pago / donación. Los certificados de regalo se envían como un documento que las personas pueden imprimir e incluso enmarcar si lo desean. Todas las donaciones van directamente a operaciones relacionadas con los animales del refugio. (alojamiento, alimentación, gastos de veterinario, etc.)
          Cookie Use
          We use cookies to ensure a smooth browsing experience. By continuing we assume you accept the use of cookies.
          Learn More